Einungis vika í að ég fari heim;)

c_documents_and_settings_johanna_gu_run_my_documents_my_pictures_eg_12_1024_ts1116725503222.jpg

það er ekki nema vika að ég kemst heim í sveitasæluna og í sauðburð..... Sólahringurinn fer á svo mikið flakka alltaf á þessum tíma.... alveg ótrúlegt maður þarf nefnilega að vaka aðrahverja nótt...(skiptumst á systurnar) svo greyið rollurnar þurfi ekki að vera einar að beraSaklaus hehe.... neinei grin... það yrði bara hræðilegt ef að enginn væri að vaka á nóttunni og svo kæmi maður niðrí fjárhús daginn eftir og bara úpps kanski 10 rollur búnar að bera í einni krónni og lömbin öll í vitleysu... maður veit ekkert hver á hvaða lamb... þá er maður í MJÖG VONDUM málum....

 En einungis 3 próf eftir vúhú..... eitt á föst og svo á mán og mið.... Verð búin að pakka öllu í bílinn á miðmorgun og legg af stað um leið og ég er búin að skrifa síðasta stafinn í prófinu..... duddurudu.......Svalur

 Einungis 85 dagar í að ég fari út til Mallorca í útskriftarferð..... ég hlakka svo til að fara út... þetta verður geggjað að vera með 140 Kvennskælingum þarna úti.... get ekki beðið.......

Það eru líka bara 59 dagar í ættarmótið... eg hlakka líka til að mæta á það.... Er í svo léttgeggjaðri fjölskyldu.... Alltaf líf og fjör í kringum hana......en já svona er nú það...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oooh nú langar mig í sauðburð. Hef ekki séð nýfætt lamb í 2 ár og er komin með fráhvarfseinkenni :( ég skal komast í sauðburð næsta ár...eins gott. I love the lambastúss ;)

hildur (IP-tala skráð) 11.5.2006 kl. 11:41

2 Smámynd: Steinunn Hulda Magnúsdóttir

já það er alltaf stuð í sveitinni, ég er komin heim :), er bara að koma mér fyrir í þessu blessaða herbergi áður en ég fer að sofa, langar ekert að deila því með nokkrum köngulóum og dordínglum + vefum hehe :P

Steinunn Hulda Magnúsdóttir, 13.5.2006 kl. 10:51

3 identicon

Herru og svo þarft þú að biðja um frí mín kæra í vinnunni einhversstaðar á tímabilinu tuttugasta e-ð júní til 3 júlí...!!! Ok? Þín kjéppakjélling Eve
P.s. hír ví kom SKANDINAVÍA;) eða kannski ekki!!

eva dröfn (IP-tala skráð) 13.5.2006 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

og þar fór þar

Höfundur

Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir
Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir
Lítil saklaus sveitastelpa:D Að feta sig áfram í borg óttans:P
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...16725503222
  • ...cf_dsc00317
  • ...00061_14875
  • moa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband